Bakgrunnur
Logo

HÚSABRASK

Fasteignamarkaðsgreining plús

Um okkur

Eftir að hafa skoðað fasteignamarkaðinn á Íslandi fannst okkur vanta meiri upplýsingar um valkostina sem eru í boði. Við byrjuðum að skoða og greina upplýsingar sem við gátum fundið til að eiga auðveldara með að finna eign sem hentar okkur. Nú gerum við okkar aðferð og niðurstöður aðgengilegar öllum.

11.485 Kaupsaminingar a Íslandi árið 2023

Fáðu skjót svör

við einföldum spurningum

Þjónustan okkar

við þig

Markaðsgreining

Þú gefur okkur rammann og við finnum eignir sem henta þér. Kostnaðargreining, greiðslubyrgði, hagnaðarvæntingar, skattaívilnanir og fleira.

Learn More

Lánagreining

Við sýnum þér hvar þú getur fengið lán til að klára kaupin og hjálpum þér með umsóknarferlið. Það er eitthvað fyrir alla og allir ljúka sáttir.

Learn More

Endurskoðun

Vantar þig hjálp með skattinn eða önnur fjármálatengd uppjör? Við bjóðum þér þjónustu endurskoðanda til að hámarka skattaívilnanir og klára pappírsvinnuna.

Learn More

Fjármálaráðgjöf

Okkar nálgun að fjármálaráðgjöf er einföld og skilvirk. Það sem þú átt, það sem þú getur gert og það sem þú villt áorka er allt tekið saman í áætlun sem þú stjórnar.

Learn More

Söluferlið

Þegar kemur að því að selja hjálpum við þér að finna kaupanda. Með skilvirkri samvinnu við net fasteignasala komum við eigninni þinni á markað.

Learn More

Nýbyggingar

Það er fátt eins spennandi og að byggja nýtt hús. Við sýnum þér verk á áætlun og í framkvæmd um land allt og hjálpum þér með hýjar framkvæmdir.

Learn More

Hafðu samband

Við erum alltaf tilbúin.

Heimilisfang

Vikurskarð 74, 364 Einbær, Austur-árnessýsla

Hringdu

888 7766

Tölvupóstur

upplysingar@husabrask.net

Í vinnslu
Skilaboðin hafa verið send. Kærar þakkir!