Um okkur
Eftir að hafa skoðað fasteignamarkaðinn á Íslandi fannst okkur vanta meiri upplýsingar um valkostina sem eru í boði. Við byrjuðum að skoða og greina upplýsingar sem við gátum fundið til að eiga auðveldara með að finna eign sem hentar okkur. Nú gerum við okkar aðferð og niðurstöður aðgengilegar öllum.